Fyrst snýst lífið bara um leik
lætu, usla, slys og reyk
Seinna meir lærist svo að hjóla
og loks er maður svo komin í skóla
Síðan þegar maður þetta veit
þá er maður bara sendur í sveit
látin fara á hestbak á honum Blesa
og svo beint aftur heim að lesa
En síðan fer eitthvað skrítið að gerast
maður verður alltaf að látast og verast
þar mun maður vera komin á gelgjuskeiðið
bólugrafin blandar maður ástarseiðið
Áður en maður veit af er ekki eftir neinu að bíða
maður hverjum sem er, er farin að ríða
Maður tælir hvern eftir annan manndátinn
og gefur hann svo bara upp á bátinn
En nú snýst lífið bara um að djamma
Ekki er hrifin að því hún elsku mamma
Maður kemur blindfullur heim um nætur
og fer síðan ekki aftur á fætur
Svo eftir það er maður farin að geldast
en það gerist þegar maður fer að eldast
en því hef ÉG aldrei kynnst, öllsömul
Því ég er ekki ennþá orðin svo gömul
Fairy - 1997