Sumarið kemur.
Laufin létt af trjánum falla
ég á þig reyni að kalla.
En þú svarar ekki mér, bara skimar í frá mér
hvar ertu núna, af hverju ertu ekki hér.
En ekkert breytir því hvernig mér í brjóstinu líður
verkjar allstaðar, mér rosalega svíður.
Óttinn yfir mig grípum með sínum klóm
rosaleg er höfuðborgin tóm.
En svo fer kuldinn og þú kemur aftur
yfir mig kemur lífsins kraftur.
Ég hleyp um ungur og frískur
ekki ver lífinu þínu nískur.