Kayak.

Fer niður ár og fossa
þorir ekki en þú lætur þig samt gossa.
Adrenalínið flæðir um þig
sjáðu, ég sagði sjáðu mig.

Sjáðu, sjórinn fallegur er
þú siglir bara einn með sjálfum þér.
Einn í náttúrunni siglir á bát með ár þér í hönd
siglir við hina fallegu Íslensku strönd.

Þetta bindur þig sterkum böndum
Getur ekki flúið, þetta eltir þig á röndum.
En það gerir þér bara gott
Því að mér er sama, mér finnst þetta bara flott.
Kyy