Kossinn - revised
Kossinn, þvílíkur unaður.
Tveir munnar mætast,
tvær varir snertast,
tvær sálir faðmast. -
Tíminn stoppar.
Líkaminn hitnar,
hugurinn róast,
sálin svífur. -
Já kossinn, svo dýrmæt gjöf en
jafnframt svo viðkvæmt andartak.
Sem faðir friðars gaf mér til að fljóta
og aðeins mín ljúfa fær með mér að njóta.