Sumarið kemur
og eftir það
kemur vindur haustsins
með laufblöðunum.
Þið hafið eflaust ekki tekið eftir því
en laufblöðin fjúkandi
koma á unda haustinu,
haustið fer og veturinn kemur.
Snjórinn kemur líka á undan vetrinum
og frostrósirnar setjast á rúðurnar,
þið verðið þreytt og blótið banill blót
bara af því að þið getið ekki opnað lásinn á bílnum.
Og eftir veturinn kemur vorið.
Vorin eru hjá flestum:
Vorin góðu grænu og hlýju.
En engum finnst þau vera eins og veturinn sjálfur.
Vetrarkonungur verður einmana og veltir sér einn,
upp úr snjónum.
Að lokum árið
tvö þúsund tvö hundur tuttugu og tvö
verður aðeins sumar á veturna.
Þorramánuður verður að engu og
allar langömmur deyja úr kvöl.
(i)Ragna OG Dagný(i)