Hugfléttur hins forna
fallnar bak við útsprungin orð
Fágunin þrýtur undan veraldleika spotti.
Dynjandi taktur þess óvelkomna
hækkandi raddir þess forboðna
hvæsandi vilji, sem vill ekki sigra.
(Vill fá að tjá sig án takmarka þinna)
Nei, skáld er ég eigi
þó orð set á blað
ei mun ég biðja um
að vera kallaður það.
En föl finnst mér oðin
þó fátækleg séu
ekki mun ég framar
fara í felur.