aftur og aftur
ekki til neins
enginn kraftur
alltaf það sama
ég er búinn að fá nóg
þetta er mér til ama
ég vill ekki meir
minn bjargvættur er snúra
sem ég festi í krók
svo fer ég að lúra
en vakna ekki aftur
ég svíf á brott
enginn mín saknar
það er víst eins gott
að ég stutti þessi leiðindi
-The Poet
you think I'm different, when we are truly the same, I only show what others hide.