Nú hætti ég að innbyrgja næringuna.
Hef ekkert heyrt svo lengi,
ef það kæmi ein lína, myndi andardrátturinn
færast yfir á æðra stig.
Himinhvolfinn geisla af grænum ljósgeislum.
Ljósin í norðri.
Ég vona að þú sért að fylgjast með þeim.
Hjartað í mér nefnilega dansa með þeim
fara oft útaf sporinu.