Misþyrmdur strákur.

Hann labbar að mér með sitt glott
Dregur með sér sitt hunds spott.
Heldur á beltinu, honum fyrnst það flott
En mér fyrnst það ey gott.
Þegar hann ber og ber
Skipar svo mér
Að standa hér
Hliðin á sér.

Meðan hann ber mig í klessu
Seigir taktu við þessu
Meðan að ég ber þig í klessu.

Systir mín horfir á með bros á vör
Hún hefur fengið skemmtun fyrir góð kjör.
Hún seigir pabba að mig slá
Ég læt þetta bara á mig fá.
En ég öskra og væli
Blöskra og fæli.
Mamma heldur framhjá með loðnum gaur
Pabbi seigir að hún gerir þetta fyrir smá aur.

Meðan hann ber mig í klessu
Seigir taktu við þessu
Meðan ég ber þig í klessu.

En þegar þetta er búið
Og fólkið er lúið.
Hleyp ég á brott
Fyrsta skiptið er lífið gott.
Aldrei þarf ég aftur að vera barinn
En pabbi ber bara systur mína í staðinn..

Kyy