Eftir lélega tilraun til að semja eitthvað um lífið, datt þessi hugmynd inn í heila minn og festist.
Þetta er til Jonna Gunn, takk fyrir að nenna að þekkja mig :)

Ég var eitt sinn spurður:
Hvað er lífið?
Ég stoppaði stutt,
Og svaraði svo:

Lífið er að ganga um miðja nótt
stíginn sem þú vannst við heilt sumar
Og þú gengur ákveðinn, fullur af innblæstri og fegurð
Þar til þú kemur heim,
Þá viltu snúa við og njóta göngunnar á ný
…en þú verður að fara inn að sofa

En áður en þú sofnar,
Mundu eftir þeim sem gerðu stíginn með þé
______________