finn ég mynd mína
og sitjum,
hlið við hlið.
Heimsmálin, pólitíkin
ræðum hátt og lágt,
á meðan hlutverk okkar dofna
smátt og smátt.
Sammála um framvindu mála,
staðnaða þróun og
sofandi fólkið…
við grátum tárum, hráum.
Það gerist ekki neitt, því,
leikurinn hefur breyst.
Svo hér við sitjum
hlið við hlið
og reykjum Camel
við og við.
G