Grein þín hljóðaði svo:
Kannski smá væmið, but who give´s a f***
Drottning
Mig dreymdi draum í æsku
um álfadrottningu
sem kom og leysti mig
undan martröðum æskunnar.
Þegar árin tóku að líða
og martraðirnar hurfu
fór ég að sakna
álfadrottninganar.
Stundum óskaði ég
þess jafnvel að
martraðirnar myndu koma
koma aftur svo ég fengi að sjá hana á ný.
En sú ósk rættist ekki,ekki alveg
því hún kom,kom og leysti mig
undan martöðum ævinnar
já hún kom ekki í draumi.
Því álfadrottningin mín
kom í þinni mynd
fallegri en nokkru fyrr
öllum konum fegri.
Því þú ert mín drottning
og minn lífsins draumur
sem vonandi
aldrei tekur enda.