Drungur dinjandi hávaðin
sem draugur smígur sér inn
Smígur inn eyru og undir skinn
slær taktin á heilan þinn
Ærandi örvandi æsandi
ætlar eigi að slepa þig
Brjálaður í bræði gnýgsins
brítur þú hálan ísinn
Seiðandi sláturinn
sýgur þig inn
Hávala hláturinn
hann er þinn.
Í bræðiskastinu brjálaður er
brítur allt sem er fyrir þér
Stólar, borð, stál og trée
skilur ekkert ósnortið hér
En uns læginu líkur
lægist þér svipur
Reiðin ríður skjótast burt
ríkur úr þér vott uns verður þurt