Tréð stendur einmana
í kringum vindurin hveinir
það skelfur og laufin falla
Þó var það ekki altaf svo
eitt sin það var í hlíju
með mikkla kóronu græna.
Rættur verða veikar
og greinar missa krafta
hægtt það brotnar
Það mann börnin
sem kllifruðu
og í kringum sátu
Það brakar
það fellur
rottna