Bíllinn keyrir og keyrir,
ekkert nú hann heyrir,
70, 80, 90, 100,
bíllin dettur, pörtum hans verður brátt sundrað.
Krass!
Bíllinn dettur,
hann er illa settur,
algjörlega í bitum,
rændur mörgum litum.
Smass!
Bíllinn seldur í varahluti er,
í gamla druslu vélin nú hún fer,
nú er bíllinn saman settur,
en nýtt er útlit, gerist anað þegar maður dettur?
Vrúmm!
Keyrir bíllin aftur,
vá, en sá kraftur(!),
En þú endur tekur sig sagan,
90, 100, í bílinn vantar allan agan.
Súmm!
Nú er bíllinn eigi heppinn jafn,
Sama gilið vísar nú beint fyrir stafn,
bíllin er smallast í litla bita,
bónið fer, hann þarf aftur að lita.
Krass!
Da end
kv. Amon