Mér finnst ég sitja
föst inni í sjálfri mér
þar, innst inni,
græt ég og öskra.
Ég reyni að sparka
niður alla þessa
veggi sem umlykja mig
en þeir virðast ekki
hreifast neitt.
Þar, innst inni,
græt ég og öskra…
Sársauki minn þeytist
í um æðar mínar
og dreifir salti
í mín opnu sár.
þar, innst inni,
græt ég og öskra…
En þó finnst mér
ég standa fyrir utan
að rembast við að
komast inn.
G