Ég er sorgmædd
og mér líður ekki vel.
Nú er ég hætt að brosa
þegar það á ekki við.
Tár mín meiga falla
og sár mín
taka tíma að gróa.
Ég hlæ ekki lengur
þegar eitthvað er
svo sárt að hjartað
er að því komið að bresta.
G