Stundum, ég staldra við,
skoðaða og sé, að óttinn mig á
en fel mig þá, af gömlum sið.

Já þokan mig á, hún er minn leini vinur,
og af mönnum var hún gerð,
en að liggja í henni, er sjaldan sigur.

Og ég segji þér vinur minn satt,
að allt varð sannarlega bjart,
er ég stoppaði og leit, hve allt var þá glatt.

Þá fylltist ég krafti sem þekti ég ei
og sterkur steig þokunni úr,
og þar langar að vera, þar til ég dey.