Nokkur súrealísk ljóð eftir mig.
Kerlingin
Kerlingin borðar eyru
af hundum,
köttum,
svínum,
Passaðu eyrun á laugardags
morgnum kvöldum
ekki dags, dags
passaðu eyrun,
passaðu eyrun.
Konan
sú kona er til
sem segir ekki neitt
og borðar ekki neitt
hún lifir í skugga
er ekki lengur til
hún er
dauð.
Águst
er maður
hann talar dáldið mikið
og borðar líka mikið
og er óttalega leiðinlegur
en ég hugsa um það
er hann bara mánuður.