minn kæri
Minn kæri
Til þín er ritað þetta bréf
frá fyrstu sýn minna augna
ég dáðist af þér.
Tilveran hefur leikið þig grátt
sál þín grátið sárt
þó er líf í þínum augum.
Orð, hvað eru þau?
eintómir stafir ritaðir á blað
aðeins augu mín geta tjáð þér
hve títt mér er hugsað til þín.
biðin syttist þó
endir í upphafi
ég mun bíða þín…