Mánablik þú skæra ljós
Lifgar himin björtum ljóma
Fimur gljái af skærri sól
Skýn á þig til baka.
Tilraun sálarniðs sjálfsins
Svo undarleg tilfinning
Hef glatað ást margra manna
Hef glatað góðum gest.
Tilraun að baki skrifað blað
Kemst hún sál mín til þín
Skilaboð ljóss
Sem aldrei var skilað til baka.
Tunga mín ber, sem skjóldur án sverðs
Og áfram tifar heimsins klukka
Lífið er þeim allra verst
Sem lifa til að elska.