Horuð var hún og mjó
er þeir drógu hanna úr sjó
Hún var að vísu blá
skildi vitund bottni eftir á

En hún var á himmin brot
og við hugðum ætti gott
Nöguðum blesunina að beini
buðum augun í maga gleymi

Þó nokkuð lostæti hún þótti
þannig hvarf allur okkar ótti
Við borðum hennar sistur og bræður
sem og börn þeirra fóður og mæður

Hættum að hugsa í smá stund
leyfum hungrinu að bregða á sund
Því hversvegan að hugsa, þegar okkur líður vel
um hungrðu börnin sem sitja með stúfið stél



Eins og venjulega biðst ég velvirðingar á stafsetningavillum sem leinast (mínum veikum agum) í þessu ljóði.