Ég vildi ég stæði með fána í hendi
væri týpan sem leiddi og kenndi.
Vitur og gæfur með eindæmum góður
Fagur að sálu og um allheimin fróður

hversvegna er ég það þá ekki
því ég er fastur í nútímans tækni hlekki
Of latur til að lyfta mig úr stólun
of blindaður af margmiðlunar sólum

Ég hlusta á ranglæti og ómensku verk
ég hugsa að við ættum að vera sterk
Ég finn fyrir rætlatiskend brjósti í
en lengdin að hurðinni er leingra en pí

Þannig að lokkum í lyklaborðið ég næ
og skrifa um humgljomanir sem ég fæ
en það breitir því ekki að heima ég sit
það gefur frelsinu lítinn lit.






Ég veit að það eru stafsetninga villur í þessu en það er því miður mjög lítið sem ég get gert í því annað en að biðjast afsökunuar á þeim.

Afsakið stafsetninga villurnar.