Mér mistókst að fanga þig
að gefa þér séns á að kynnast mér
mér mistókst að verð þín…
Að gefa þér mig
er ekki það sem ég þrái,
heldur að þú verðir minn….
óaðskildur misskilningur
tveggja sála
þess sem aldrei mun verða…
Kveðjumst án þess að heilsa
kynjakvöl er mál manna
á þessari jörð…
Vertu sæll, ég kveð um stund
vertu sæll, vertu glaður
og líf mitt verður fullkomnað…