Hvað er að frétta
ég spyr mig æ að því
hvert stefnir þú
hver leiðir þig nú??
Spurning án svars
er leitað á ókunnugum stað
ég sakna þess að sjá þig
ég sakna þess sem var…
Að vera, án þess að vera
kvelur mína stoltu sál
að vera án þín
mér batnar…
Hvert stefnir þú??
án leiðarvísis þú ratar
í átt til þess sem er
þess sem mun aldrei verða…
Að sakna bros sem aldrei var
ætlað að verða mitt!!!!