ég stjarfur stend úti
horfi á hrafninn éta haus af hrúti.
einu sinni þessi hrútur stóð,
átti kannski lömb góð.
hann er heppinn að vera farin með sál sína til guðs upp,
ef hann er þá til,ef hann er það þá vil ég líka fara upp.
Ég stend hér,
vorkenni sjálfum mér.
ég ekkert heimili á,
ef ég segja þér það má.
ég aðeins lítill drengur er,
þótt ég klæðist fötum þá finnst mér ég vera ber.
því mér er svo kalt,
þú engum þetta segja skalt.
hús mitt brann til ösku,
ég á ekki einu sinni eina ferða tösku
ég á íslandi bý ekki,
og engan ég þekki.
sem gæti sinnt mér því sem ég þarf á að halta,
þá þyrfti ég ekki að hafa fingur kalda.
en á endanum kemst ég leiðar enda,
vonandi er það þar sem ég er að benda.
__________________________________