
orð vitundar, vinar lykill
Vinar lykill
Vegur viljans er mikill
vonin óendanlegt
tóm vitundar,
orð vinar lykill
kyrrðar hugans
sem svífur
til móttakans
er finnur þrá.
Ljóseindir einast
á augnabliki.
Vogun viljans verður til
líkt og ilmur blóma.