
Desember dimman
dregur mig inn
í ljósin og yl
gleði og spil.
Kertaljós flökta
ilminn af þeim
ber í vit mín keim
lyktina þá
sem jólin bera með sér
heim.
dregur mig inn
í ljósin og yl
gleði og spil.
Kertaljós flökta
ilminn af þeim
ber í vit mín keim
lyktina þá
sem jólin bera með sér
heim.