Léttfættur í stígvélunum gengur
til vinnu sérhvern dag
með skerta krónu
sem rýrir hans hag
Hvar eruð þið systur og bræður
hann skeytir ekki um það
í bandalagi um minn hag
Íslands sterki bragur
sjáið ekki það ?
Léttur í lund í stígvélum sínum
eftir langan vinnudag
með hrjúfar hendur í vasa
hann raular lítið lag
krónan hans er minni í dag
Hvar eru þið bræður og systur
að verja minn hag
Landsins besti staður
ha er það, hann kvað.
Krónan hans rýrnar
en kankvís í stígvélunum
heldur árla dags til vinnu
sérhvern dag.
Glaður með sinn hag
en stígvélin hans slitna
hann þarf að kaupa ný.
Ha sautjánþúsund
Víking þau kostuðu ekki það
Með skerta krónu
hann snýr á dyr
Hvar eru þið Íslands vinir
sjáið ekki það
að stígvélin eru lek og slitin
hvað geri ég með það.
Vinna skaltu meira
Því framleiðnin er ekki næg
Í bættum stígvélum
stendur hann sig vel.
Eftir langan dag
lítur hann á stígvél
Átjánþúsund og fimmhundruð
ég fæ ekki það
hvað er að
kaupir sér gúmískó
heldur glaður heim
og raular lítið lag
Hvar ertu stjarnan mín í dag
krónan mín rýrnar meir og meir
en þeir greiða sér samt arð
Íslands farsældar frón
þú hefur gleymt mér
hversvegna er það
erum við þessi þjóð flón
bandalag er leiðin
Smáþjóð mín
þeir leika sé með minn hag
léttur í gúmi skóm
heldur sína leið.
til vinnu sérhvern dag
með skerta krónu
sem rýrir hans hag
Hvar eruð þið systur og bræður
hann skeytir ekki um það
í bandalagi um minn hag
Íslands sterki bragur
sjáið ekki það ?
Léttur í lund í stígvélum sínum
eftir langan vinnudag
með hrjúfar hendur í vasa
hann raular lítið lag
krónan hans er minni í dag
Hvar eru þið bræður og systur
að verja minn hag
Landsins besti staður
ha er það, hann kvað.
Krónan hans rýrnar
en kankvís í stígvélunum
heldur árla dags til vinnu
sérhvern dag.
Glaður með sinn hag
en stígvélin hans slitna
hann þarf að kaupa ný.
Ha sautjánþúsund
Víking þau kostuðu ekki það
Með skerta krónu
hann snýr á dyr
Hvar eru þið Íslands vinir
sjáið ekki það
að stígvélin eru lek og slitin
hvað geri ég með það.
Vinna skaltu meira
Því framleiðnin er ekki næg
Í bættum stígvélum
stendur hann sig vel.
Eftir langan dag
lítur hann á stígvél
Átjánþúsund og fimmhundruð
ég fæ ekki það
hvað er að
kaupir sér gúmískó
heldur glaður heim
og raular lítið lag
Hvar ertu stjarnan mín í dag
krónan mín rýrnar meir og meir
en þeir greiða sér samt arð
Íslands farsældar frón
þú hefur gleymt mér
hversvegna er það
erum við þessi þjóð flón
bandalag er leiðin
Smáþjóð mín
þeir leika sé með minn hag
léttur í gúmi skóm
heldur sína leið.