Ég er tár,
sem rann mjúklega niður vanga þér,
þegar þú brotnaðir
og týndir mér
í haf horfna tára.

Ég er sorgin
sem hvíldi yfir þér dag og nótt,
þú barðist við
ólgu tárana
sem vildu komast út.

Ég er kaldhæðnin
sem lifi í sárum þínum,
og þú í vonleysi þínu
reynir að berjast geng mér
en þegjir.

Ég er reiðin
sem byrgist upp og vil brjótast út,
olgúsjór og stormar
búa í huga þér
er þú sleppir mér ekki.

Ég er gleðin
sem þú vilt ekki kynnast,
en sérð á eftir mér
dansandi í sólskinu
dansandi úrt frá þér-