over the mountain starts to weep
the tears roll down the empty hills
water comes together in the wound
which grows deeper by the moment…
eventually the hills come down
the rest is flushed out into the sea
the cloud is laughing with pleasure
as the hills will never grow again…
new grass will grow on the ground
where once the hills protected me…
-pardus-
Þetta er eiginlega bein þýðing á ljóðinu “Fögur er hlíðin” sem ég samdi einu sinni. Ég sendi það inn á poetry.com og núna um daginn fékk ég póst frá þeim (alvöru póst í umslagi og alles) um að ég hafi komist áfram í undanúrslit ljóðasamkeppninnar ;) (Gæti átt möguleika á einni milljón ef ég er heppinn ;)) Þannig að endilega dæmið hvort þetta sé gott eða ekki… ok??? ;)
P.S. Þetta ljóð á að birtast í einhverri ljóðabók sem kemur út í USA, hún heitir “Letters from the souls” og geymir u.þ.b. 1500 önnur ljóð ;) *mont**mont*… ;þ
Náttúrubarn, landfræðinemi, veiðimaður, ljóðskáld og alls konar manneskja.