aurar og apar ginna mitt einfalda fas
sniffandi fattlaus í næsta skotti
þroskaðar samræður verða blaður og mas
rek upp trýnið og lykta eitthvað annað
færibandið stoppar og allir horfa á mig
segullinn snýst um það sem er bannað
ég syndi burt og læt aðra klófesta sig
gleðin er skammvin og stundirnar fáar
allar vélar neyðast að drepa á sér
faldnir draumar með væntingar háar
hugsa um þig er nóttin slekkur á mé
“True words are never spoken”