Nóttin
hefur sungið mig í sefn
og sofandi brosti ég
við þér.

Nóttin
hefur sungið mig í sefn
og sofandi grét ég
útaf þér.

Nóttin
hefur sungið mig í sefn
og sofandi sé ég
allt svo vel.

Nóttin
og hennar endalausu
dimmu gluggar,
þar fyrir innan
sef ég rótt.

Nóttin hefur mig svæft.
G