Ljósið skín skært mín augu í
Finnst sem ljósið beri mig annan stað á
Þar sem myrkrið er farið
Þar sem hjartað er bjart

Opnast hlið enda gangsins við
Stendur einn gamall maður
Boðar mig velkominn
Og segjir mín væntað sé

Allt er svo fagurt og skært í kring
Fallegir tónar svífa í hring
Englarnir sækja minn félagsskap í
Himmnaríki er þar sem ég nú bý

En fljótt ég sé dauðar sálir
Dópaðir englar án geislabaugs
Alsælu víma ég hverf á brott
Raunveruleikann skal takast á

Ég fell í gryfju hins geðklofna lífs
Þar sem fallnir englar einsog ég deyja
Fellur eitt tár á gólfið
Ég er engill án vængja fallinn í gröf synda

Grafirnar margar, sjaldan komast þeir uppúr
Ég reyni að klóra mér á veruleikann
En heilinn vill ekki taka við boðum
Ég brotna niður, græt og ég er orðinn heilbrigður

Aldrei engill aftur, aldrei ég mun þá falla
Stend í stað og býð þess að deyja
Raunveruleiks skortur minn dregur mig niður
Og ég fell og fell

HjaltiG