Ég þekki brjálaðan bílstjóra
Stundum ansi þreytt undri stýrir reynir að tóra
sem keyrir samt ekki eftir 4 bjóra
Jafnvel þó hún ætli að hitta Dóra
Hún öskrar sig í umferðinni hása
Löggan taldi sig þurfa láta hana blása
hún afsakaði sig og hóf að mása
Sagði hálkuna valdi því hún tæki að rása
Hún Thelma Sif er engri lík
Færðu þig drullan þín, helvítis tík
Í umferðinni breytist í frík
svona keyrir maður ekki í rvk
Já já, hvað er stefnuljós á milli bíla
Á ég þig helvítið þitt að kýla
jæja gamla viltu ekki fara þig að hvíla
drullaðu þér áfram skítafýla
Ragga sem farþegi tekur andköf
hugsar með sér hún verði ágætis blóðgjöf
Því Thelma Sif þolir enga töf
Og liggur e-ð á að komast undir torfu í gröf