Í efsta sæti trónir hann
horfir niður á almúgan
elskar einkaframtakið
en aðeins fyrir vinfólk sitt
á blaðamanninn sussar hann
sem dirfðist að seigja sannleikann
yfir slíku hugur rís
sanleikurinn er það sem dabbi kís
Feður og mæður,systur og bræður
lútið í gras,dabbi kongur ræður
Ef dóri og finni ætla að taka sér tak
Dabbi slær á þeirra handarbak
Sjálfstæð hugsun er bönnuð hér
lútið í gras og hlíðið mér
Í þjóð sína hann lýgur kaldur
Eins og sannur einvaldur
Í blindni fólkið elskar hann
Meðan hann fer með allt til andskotans
feður og mæður,systur og bræður
lútið í gras, dabbi kongur ræður
Og er hann sest í helgan stein
Þjóðin verður ekki sein
Að kenna um öðrum hvernig fer
því þá hefur dabbi þvegið sér(um hendurnar)
Feður og mæður,systur og bræður
lútið í gras,dabbi kongur ræður.