Sálinni leiðist suðið
leiðist suðið allt í kring
Líkamanum leiðist puðið
leiðist puðið á lífsins hring
Hugurin er tómur
líkaminn skell
Tréð teigir sig til himins
í tilganglusium eltingaleik
Eldri en allir menskir menn
en heimska tréð stendur enn
Börkur og lauf
alda gammalt líf
Ormur stritar sit síðasta
hví veit hann ekki sin dauða
hann er ósáttur við hið blíðasta
eigi hættir á aungulin,heldur áfram að muða
Skinn ræma
á ekki einu sinni bein
Guð sem skapaði heiminn
vitur sem vélræn froskur
djöfull er hann dreiminn
maðurin er gammal þoskur
Vitfjara brjálaðingur
einnræðis herra sem missti völdinn
Sálinni leiðist suðið
leiðist suðið allt í kring
Líkamanum leiðist puðið
leiðist puðið á lífsins hring
Ofmetin lívera
Með ofmikið sjálsálit