Ég var í miðjum prófum og var að reyna að einbeita mér að þvi að læra en áður en ég vissi af var ég farin að skrifa þetta niður….


Til hvers er þetta skólastrit?
Því fylgir ekki nokkurt vit.
Það er ekki hægt að læra í þessum gauragangi,
maður gæti allt eins sitið heima á hangi.
Í stað þess að burðast með þetta skólafarg
og hlusta á þetta kennaragarg.
En þannig er okkur kennt,
bókunum bara í okkur hent.
Töskurnar álíka þungar og blý
og kennarar suðandi eins og mý.
Þetta nær ekki úr nokkurri átt
og ég, ég er hætt að taka þátt.

Jó. Ma
Jóhanna Margret Si
Why be normal, when strange is much more interesting