Hún gefur frá sér hljóð, fær skammir
finnur hatur hans styrkjast-á sér
grætur, og grætur, allt tómlegt
gjöf lífsins, allt helvíti er.
Hann sker hana á hol-á hjarta
heldur í örumum, í fangi, sál
vald yfir einmana stúlku
angurfullt, hatursfullt bál.
Hann lemur á líkama og sálu
leggst hún í jörðina, grætur
lífið, heppni ? Nei hatur
það hafði ekki á henni mætur.