Sælufullur sársauki Í gegnum mínar eigin stunur
heyri ég hvalarhljóðin í honum
Ég hef ekki stjórn á því lengur
Ósýnilegir fjötrar stjórna mér
Gegnt sál minni vill líkamin það

Aldrei skildi ég fyrirlíta þá framar

Áfram píni ég hann
hlusta á hann gráta af niðurlægingu
Jafnskjótt breytist skap mitt
andstyggðin á honum rennur í gegnum æðar mínar
Mikið er gott að fá að koma framm við hann eins og kúarskít

Mig sortnar fyrir augum
finn hvernig hjartaslögin hægjast
Auðmýking hans er fullkominn

Rólega stend ég upp
fer hljóðlega í burtu
Skil hann eftir svívirtan
óhreinan og niðurlægðan
Ég lýt við
brosi breitt og hverf svo inní þokuna

Aldrei skildi ég voga mér að fyrirlíta þá framar
Ég er ein af þeim



Ljóð sem ég skrifaði 2007
Available for parties ^-^