aleinn og einmanna ligg ég nú hér
hugsa um glaðari daga
dapurlegt lífið er ,það þykir mér
og lítið er nú hægt að laga
þraut mín hún þyngist og lífs vonin dvín
ég var að koma ofan úr maga
mín bíður ei neitt nema postulín
og þar eru fá blóm í haga
ég get ekki barist, ég á ekkert svar
og held ég sé að missa vitið
kanski ég endi sem bremsufar
djöfull verður gott að vera skitið