Sólkver Rís þú gullglyrna allra garða
gakk á ný yfir sæ.
Til lífs lifnar sérhver arða
lifandi berðu *mannkyni fræ.

Úr ríki veturs vöknuð ert
betri verður hringur nú.
Göfug og að eilífu geisluð sért
gullin ert vonin þú.

Undir mætti þínum **maurar vinna
með afli gáfna sækja sinn verð.
En án þín þeir myndu snautt finna
ó, það ert þú sem allt sérð.

Græðandi geislar þínir í lotum
gylla land vor sí og æ.
Tími er senn á þrotum
og aftur í nóttina með þér ræ.

Langar að breyta
*heiminum
**menn þei