föst mitt á milli
Í fortíðinni lifir draumur,
í fortíðinni lifir von,
en ég er föst
á milli núsins og þásins
Eitt sinn var ég frjáls
og glöð,
Eitt sinn átti ég bros
en þáið greip um
alla mína hamingju
og kæfði núinu.
í framtíðini fæðist kaldhæðni
í framtíðini fæðist gremjan,
og ég sit föst
mitt á milli.
föst í öllu því sem ég hata
en lifi fyri