Líf mitt - náttúran
Líf mitt - náttúran


Leik á fiðlu mína
minn smiður.
Kyss fley mitt
mín bára á sjó.
Grát sorgir þínar
móðir,
því sonurinn dó,
sofnaði í snjónum.





Ég samdi þetta ljóð eftir
hörmungarnar á Flateyri hér um árið.