Það er ekki þess virði mitt líf
stoppar á versta tíma
og vill ekki færast úr stað

Jörðin hreyfist ekki lengur
Sólin ekki lengur skýn
hún er hinum megin við mig

Hindranir stoppa mig
hvert sem ég fer
Á ég að haldast kyrr ?

Dökkir geislar syndga mig
Biðja mig um að fara
Biðja mig um að deyja

hvert skref sem ég geng
hvísla litlar raddir að mér
“deyðu í dag helst í gær”

Stjórnleysi hugsa minns
stækkar með hverjum degi
fer niður í hvert sinn sem ég fer upp

Ég er deyjandi andlega
og til dauða það dregur mig brátt
Vonandi næst…

Kanski ég fái aðra framtíð bjartari
Kasnki ég verði bara rotnandi lík
Kanski er áhættan ekki þess virði

HjaltiG