fölnandi voninni er sífellt strítt
glóandi ástin þerrar gömul tár
líknar veiku hjarta og græðir sár
fólkið hræðist hinn eldspúandi dreka
skortur er á riddurum til að hana fleka
ég stíg á hest og ríð vopnlaus óhræddur
þakka lífinu fyrir á fá að vera fæddur
drekanum bregður í brún við ásjónu mína
átti von á herjum manna til sárlega pína
við undur djúpan koss breytist í fagran svan
leiðumst útí nóttina því fortíðina enginn man
“True words are never spoken”