Ég var langt niðri
Og lífið virtist vera sárt
Ég skar mig á púls
Og ætlaði mér öllu að gleyma
Ég ætlaði mér dauða
Ég ætlaði mér nýja byrjun
Blóðið lak og lak
Virtist aldrey ætla að stoppa
Ég hugsaði bara um að gleyma
Minningar komu margar
Í huga minn
Minningar góðar og slæmar
Ég hugsaði um föður minn og móður
Ég hugsaði um systur mínar og vini
Ég fann sem lífið væri að tæmast
Ég grét og grét en gat ekkjert gert
Ég vildi ekki lifa ég vissi það
Lífið var ekki þess virði
Fara í skólann á hverjum einasta degi með magapínu
Hræddur um að ég yrði laminn með vitund að mér yrði strítt
Ég gat ekki hætt að gráta
Ég gat ekki hætt að hugsa
Ég vissi að ég myndi sakna margra
En ég vissi að enginn myndi sakna mín,
Ég vissi að ég hataði lífið
Ég vissi að allir hötuðu mig
Blóðið fannst mér ætla aldrey að tæmast
Mér fannst þessi stund endalaus
Mamma gekk inn
Ég lá í blóði mínu og tárum
Og reyndi að öskra
Ég gat ekkjert gert
Ég rétti henni miða
Sem á var letrað
“ég elska þig!
En ég hata mig¨
Ég dó
Ég fór samt ekki til himmna

Hjalti