…
Þú inn í huga minn sveifst
með brosið þitt blíða
þú mitt unga hjarta hreifst
og skrifaðir í það orðið hlýja
…
Þú það að innan svo reifst
er ég þér fullum hug það veitti
þig að lokum úr því sleist
heimur eigi lengur ánæju veitti
…
Nú allt í kring hafði breyst
því með döggvotum augum
hjartað um helming hafði þreyttst
en þú mér áfram hélst föngnum
…
Lífið mér orðið var snautt
en áfram ég ótrauður hélt
augað ég þerraði sem enn var blautt
á mót vindinum kalda ég hélt
…
Hjartað auma tók að gróa
er þú mér aftur byrtist
og til mín aftur fórst að hóa
en ég frá þér streyttist
…
þig inn í hjartað aftur vannst
með kærum orðum og gjörðum
en aftur að innan það reifst
með hávaða miklum og látum
…
Sit ég nú máttvana einn í myrkrinu
með mitt rifna sundurtætta hjarta
ég vitinu öllu týnidi í myrktinu
lífið þú mér úr hægt aftur ert að draga