Ég er föst í formi lífsins
fer vonandi að sleppa
í kvöldu hjarta er kreppa
kveð af völdum hnífsins.
Ég vil deyja dauða fljótum
dáin skal ég vera
eigið líf nú skal ég skera
sker á úlnlið ljótum.
Veik af útlits völdum
vanrækt af sjálfri mér
loksins látið er
ligg á blóðsins öldum.