Ég hef tilfinningum mínum, til hennar lengi verið trúr,
þær er svo sterkar, sterkar eins og múr,
svík þær jafnvel ei, þegar fæ ég mér lúr,
með öllu þessu, sjálfan mig ég geri súr.
Þótt ég hennar, endalaust á eftir að bíða,
aldrei mun njóta, nálægðar andlits hennar fríða,
samt held ég áfram, eftir ást og umhyggju frá henni að leita.
Í huga mínum, aðstæðurnar stöfugt er að skreyta,
í leiðinni sjálfan mig, tilfinningalega er að þreyta,
hugur hennar til hans, hún aldrei mun breyta,
honum alla hennar hlýju, ávallt mun veita,
rjóða vanga mína, með því mikið mun bleyta.
Hvernig get ég komist til móts við þetta, hvað get ég gert?
ætti ég kannski að vera aumingi, taka inn eitthvað sterkt?
ég er svo veikburða, sálin opin og hjartað bert,
allt því hún hefur, svo djúpt tilfinningar mínar snert.